3.1.2010 | 16:14
Svokallað Þungarokk
Fyrir sirka 18 árum tóku nokkrir ofsahópar í Noregi leiddir af þungarokkaranum Varg Vikernes (Rétt nafn: Kristian Larssøn Vikernes) sig til og brenndu nokkrar gamlar Norskar kirkjur. Það er greinilegt að hér eru álíka menn að verki og þetta verður að stöðva. OF lengi hefur þessi tónlistarstefna fengið að halda sína tónleika og sínar samkomur. Íslenska þjóðin þarf að gera eitthvað í þessu! Við þurfum að loka á þessa tónlistarstefnu fyrir fullt og allt!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.